Það er nú svosem ágætt að hafa núna eitthvað til að skrifa um hérna á þessa blessaða síðu, virðist samt vera búin að tapa innlitum á þessari bloggleti minni í sumar.
Allavegana er ég búin að fara í fyrstu mæðraskoðun og 3ja sinn í sónar og lítur allt bara mjög vel út, tvær hendur og tveir fætur og við gátum meira að segja séð 10 fingur. Spriklaði heilmikið fyrir okkur og mamma var líka með. Næsti sónar er á 16. viku og þá fæ ég bókaðan tíma í 20. vikna sónar hér og fyrir sunnan.
Annars erum við að fara suður í fertugs afmæli hjá Steinu frænku á næstu helgi og svo flýg ég bara til Kárahnjúka þar sem ég ætla að vera með Ómari á örkinni hans í tvær vikur.....
Neinei er að fara að vinna í svona sjúkraskýli, rosa spennandi. Er með hús útaf fyrir mig með öllu tilheyrandi og svo á vakt 24/7, viðvera frá 11-13 og 17-19 í skýlinu en utan þess tíma verð ég bara að lesa, prjóna teppi, horfa á vídeó og fleira spennandi. Siggi ætlar nú að koma til mín í seinni vikunni og svo verðum við samferða heim. Þetta er víst eins og að vera í sumarbústað en með engan bíl af því að maður má ekkert fara langt frá, bara rétt í göngutúra og í hin húsi í kring.
Jæja best að halda áfram að prjóna barnateppið...
Bæjó
Allavegana er ég búin að fara í fyrstu mæðraskoðun og 3ja sinn í sónar og lítur allt bara mjög vel út, tvær hendur og tveir fætur og við gátum meira að segja séð 10 fingur. Spriklaði heilmikið fyrir okkur og mamma var líka með. Næsti sónar er á 16. viku og þá fæ ég bókaðan tíma í 20. vikna sónar hér og fyrir sunnan.
Annars erum við að fara suður í fertugs afmæli hjá Steinu frænku á næstu helgi og svo flýg ég bara til Kárahnjúka þar sem ég ætla að vera með Ómari á örkinni hans í tvær vikur.....
Neinei er að fara að vinna í svona sjúkraskýli, rosa spennandi. Er með hús útaf fyrir mig með öllu tilheyrandi og svo á vakt 24/7, viðvera frá 11-13 og 17-19 í skýlinu en utan þess tíma verð ég bara að lesa, prjóna teppi, horfa á vídeó og fleira spennandi. Siggi ætlar nú að koma til mín í seinni vikunni og svo verðum við samferða heim. Þetta er víst eins og að vera í sumarbústað en með engan bíl af því að maður má ekkert fara langt frá, bara rétt í göngutúra og í hin húsi í kring.
Jæja best að halda áfram að prjóna barnateppið...
Bæjó
Innilega til hamingju, það skýrir þessi hitaköst þín í vinnunni en ekki veit ég hvað skýrir mín!
Kveðja Elísa.
Posted by
Nafnlaus |
október 08, 2006
Til hamingju með baby : )
Posted by
Nafnlaus |
október 08, 2006
sæl og til hamingju með bumbubúann þinn:) óska þér góðs gengis kv, Íris Björg
Posted by
Nafnlaus |
október 09, 2006
úff er ekki ennþá byrjuð á mínu teppi, en er að fara að kaupa í það fljótlega hehe. Hlakka til að sjá þig rúsínubollan mín. Ég sakna þín!!
Posted by
Nafnlaus |
október 09, 2006
Hlakka til í kvöld! Bara ef maður væri svona duglegur að prjóna og hekla þá væri maður kannski komin með nokkrar jólagjafir! ehhemm! Elska þig dúlla.
Posted by
Nafnlaus |
október 12, 2006
þetta er allt svo spennandi, hafðu það gott
Posted by
Nafnlaus |
október 12, 2006
Innilega til hamingju með þetta skvísa;o) þið eruð góðar vinkonurnar að vera svona samstíga í þessu, það er svo gaman ;O) Er Heiða búin að eiga ??
Allaveganna...bumbumyndir eru möst..algjört möst.. ;O)
Hilsen frá CPH þar sem ég er NÚNA ;O)
Posted by
Nafnlaus |
október 13, 2006
Nei vá ólétt, aldrei veit maður ekki neitt.....frábærar fréttir og innilega til hamingju elsku frænka, vona að allt gangi vel hjá þér
Kær kveðja Íris
Posted by
Nafnlaus |
október 13, 2006
Það eru núna allir að spyrja mig hvort ég sé í tískunni.... Ég veit ekki hvað ég á að gera!!!! Neibb ég tek ekki þátt í svona vitleysu... Ég ætla bara að spilla púkunum ykkar m'UHAHAHAHA!!!!.. já það er gaman af þessu. umm... ég er með nýtt msn endilega addaðu mér:) avennus@hotmail.com :) það væri sko ekkert slor:) Er partí næst hjá Hafdísi eða mér? eða er komið að Kristínu eða Höllu? Við endum svo sem svo oft heima hjá Heiðu hún á svo stórt kribb:) kv Snev
Posted by
Nafnlaus |
október 15, 2006