« Home | Rizzo.... » | ewww.... » | 12 dagar í rannsóknardag, 18 dagar í pixies og 19 ... » | Eins og lag með Britney Spears.... » | Muahahaha » | Pixies » | Metallica... » | Ja hérna... » | Halló » | Komin heim í heiðárdalinn.... » 

mánudagur, maí 24, 2004 

Pixies og Balí babies

Jæja kæru lesendur í dag er mánudagur 24 maí og einn dagur í pixies og einn og hálfur í Balí.. Er búin að henda öllu út úr íbúðinni á Suðurgötunni nema rykinu og mér. Dótaríið er komið á Vífilsstaðaveg 9 210 Garðabæ, íbúðin þar er samt ekki tilbúin, á eftir að klára að mála og setja eldhúsinnréttingu.
Annars er bara fínt að frétta, það er búið að vera nóg að gera í djamminu og virðist ég ekki ætla að fá nóg af því. Allavegana ekki núna þar sem ég er að fara erlendis hehe.
Annars ætlaði ég bara að láta vita að það er allt í lagi með mig, veit ekki hvort ég kemst í tölvu í útlandinu annars kemur bara pistill þegar ég kem heim.
Fariði nú öll vel með ykkur og verið góð við hvort annað...
Bless bless
Hrafnhildur "Hjúkka"