Brjálað...
að gera.
Brúðkaupið hjá henni hafdísi minni yfirstaðið og þetta var frábært í alla staði. Hún alveg stórglæsileg brúður og ekki var hann shiran neitt slor, stórglæsileg bæði tvö og þau virtust skemmta sér mjög vel. Veit að allir veislugestir skemmtu sér konunglega.
Brúðkaup hjá dóru og dána á næstu helgi og grunar mig að það verði fjör þar líka.
Er á næturvakt, svo næturvakt, næturvakt, kvöldvakt á svefndeginum mínum og svo morgunvakt til fimm á föstudaginn.
Matarklúbbur á föstudaginn með sigrúnu sys, steina, óla og kötu. (ég í matarklúbb, hehe, eitthvað svona paradæmi...) ;)
Svo gista hjá mér sex stelpur um helgina en sigrún frænka er að koma og vinkonur hennar og ég bauð þeim bara íbúðina mína til afnota og fæ að krassa einhversstaðar annarsstaðar. Ball með sálinni á föstudaginn, langar ógeð að fara, veit ekki hvað buddan segir þá.
prófiði þetta
Brúðkaupið hjá henni hafdísi minni yfirstaðið og þetta var frábært í alla staði. Hún alveg stórglæsileg brúður og ekki var hann shiran neitt slor, stórglæsileg bæði tvö og þau virtust skemmta sér mjög vel. Veit að allir veislugestir skemmtu sér konunglega.
Brúðkaup hjá dóru og dána á næstu helgi og grunar mig að það verði fjör þar líka.
Er á næturvakt, svo næturvakt, næturvakt, kvöldvakt á svefndeginum mínum og svo morgunvakt til fimm á föstudaginn.
Matarklúbbur á föstudaginn með sigrúnu sys, steina, óla og kötu. (ég í matarklúbb, hehe, eitthvað svona paradæmi...) ;)
Svo gista hjá mér sex stelpur um helgina en sigrún frænka er að koma og vinkonur hennar og ég bauð þeim bara íbúðina mína til afnota og fæ að krassa einhversstaðar annarsstaðar. Ball með sálinni á föstudaginn, langar ógeð að fara, veit ekki hvað buddan segir þá.
prófiði þetta
0j oj hvað mig langar að koma vestur og fara á ball!!!
arg garg!!
Posted by
Halla Maria |
ágúst 23, 2005
Sammála því að brúðkaupið hafi verið frábært, fannst Hafdís samt miklu fallegri en Shiran.....
hvar á svo að krassa á helginni;-)?
Posted by
Nafnlaus |
ágúst 23, 2005
Krúttleg myndin af þér og Óla....ja hérna...stolt af þér stelpa...
Halló engin spurning hvar þú krassar....hjá bungunni þinni en ekki hvað ?????
Posted by
Nafnlaus |
ágúst 23, 2005
Það er bara alltaf nóg að gera hjá þér fröken Hrafnhildur. Luv u dúlla. Takk fyrir síðast
Posted by
Nafnlaus |
ágúst 24, 2005
Hey...ég veit...akkurrru krössum við ekki allar hjá Óla!?!??!?! he he... Hmm..on second thought..æjj jújú..bara ekki segja Tuma (mínum verðandi eiginmanni..VONANDI) HA HA HA HA. Jæja, ég er hætt þessu bulli, við barasta sjáumst i morgen eða kannsé bara í brulluppinu á lördag vúhúhú!!!!
Posted by
Nafnlaus |
ágúst 25, 2005
Hey, hvað segiru um að hittast á föstudagskvöldið og vonandi skoða myndir? Heiða er allavega til. Á eftir að tala við Kristínu.
Posted by
Hafdis Gunn |
ágúst 29, 2005
hey eruð þið kannski í svona lyklaklúbbi? Þessi matarklúbbur hljómar svona skringilega ha ha ha
Posted by
Nafnlaus |
ágúst 30, 2005
hey... það átti að vera leyndó.. ;)
Posted by
Nafnlaus |
ágúst 30, 2005