« Home | Nenni ekki... » | Grænar baunir... » | Hvað er ekki hægt að finna á netinu.... » | Slysaskot í Palestínu... » | Til hamingju með afmælið.... » | 9. júní 2005... » | Hann á ammó í dag.. » | Ammæli... » | Sumarlegt... » | Ömurlegt... » 

þriðjudagur, júlí 05, 2005 

carppidícrap...

lenti í því í fyrsta skipti sem ég hef svo oft lesið um hjá öðrum að vera búin að blogga og allt hverfur.... ARG... hér kemur í stykkorðum það sem ég var búin að rembast við að skrifa.

-Er á næturvakt, sofa á morgun.
-Búið að bjóða mér í siglingu á morgun.
-Fórum í mat í Hafraholt 28 á föstudaginn, reddaði þeim barnapíu og við skelltum okkur á vagninn, mjög gaman. Sumir slepptu gjörsamlega af sér beislinu, nefni engin nöfn.
-Vinna á laugardagskvöld, í morgun og svo aftur núna. Næst á þriðjudagskvöldið.
-Frí á næstu helgi.
-Er á fullu að vinna í því að redda mér fríi 16. júlí fyrir ögurballið.
-Styttist í 10 daga slappelsi í Aðalvík.
-Styttist í Veiðivötn með herkules og bleikjunum
-Styttist í aðal brúðkaupið, Hafdís Gunn og Shiran, svo Dóra og Háli helgina á eftir.
-Get ekki beðið eftir að skríða undir sæng.
-Komst að því í Hamraborg áðan að ég er búin að vera horfa svolítið mikið á bíómyndir undanfarið, það var allavegana mjög erfitt að finna spólu til að horfa á, skil bara ekkert í þessu ;)
-Örugglega eitthvað djamm á næstu helgi. Ball á Suðureyri o.fl.
-Ákvað fyrir helgi að fyrst að sólin ætlar ekki að láta sjá sig fer ég bara mínar eigin leiðir til að verða brún.
-Langar að hitta Höllu mína... búhú.
-Bætti inn tenglum á síðuna, fleiri Ísfirðingar.
-Heyrði góðan brandara í Staupasteini áðan, brandara sem var mjög vinsæll hjá Höllu minni á sama tíma og brandarinn um núllið og áttuna.
-Hvað þarf marga súrealista til að skrúfa ljósaperu?........
-Svarið er: FISKUR... hehe, við hlógum geðveikt að þessu, en við erum líka soldið skrýtnar...

-Bloggið er dautt..................................................
..................................................................
.................................................................
................................................................
..............................................................
............................................................
..........................................................

Jííha, rosalega ertu klár

Skrifa ummæli