« Home | Sumarlegt... » | Ömurlegt... » | Áfram Selma... » | Mánudagur til.... » | Ekkert voðalega hættuleg.... » | Var á næturvakt... » | Ahhhh.... » | Á svona dögum.... » | Samviskubit dauðans... » | Commentkerfið... » 

þriðjudagur, maí 31, 2005 

Ammæli...

ég átti ammæli í gær.. kvart aldar gömul.. hehe ekkert smá.
Takk æðislega fyrir allar kveðjurnar sem ég fékk og pakkana.
Fékk gasgrill frá minni frábæru familíu (leið eins og ég ætti fertugsammó), græjur frá genginu (Höllu, Dodda, Dísu Skvísu, Kidda, Tóta, Ragga og Stjána og get þá ég hent ógeðslegu gömlu græjunum með ónýta geislaspilaranum, júhú), náttföt frá Kristínu og co og Thelmu, Expressobolla frá ömmu og afa, Angel ilmvatn (ógeð góð lykt) og borðskraut undir servéttur frá Hörpu, Sigrúnu Aðalheiði og Kristínu. Var með kökuboð í gær og ég held barasta að þetta sé í fyrsta skipti sem ég baka fleiri en eina köku í einu, hvað þá bjóða fólki heim til MÍN í kaffi.
Jæja látum þau orð ekki vera fleiri um þennan skemmtilega dag, enn og aftur TAKK FYRIR MIG.

hæhæ takk fyrir síðast.
skemmti mér vel...
TIL HAMINGJU MEÐ AMMMMÆLIÐ
kv, Sigga frænka, back in the us
p.s. myndavélin er í lagi ;o)

Það er gott að þú áttir góðan ammódag dúllumússí múss!!

Til hamingju með daginn í gær skvísa.... þú ert að ná mér jibbí ;o)

til hamingju með daginn :)

Takk kærlega fyrir okkur. Þetta var alveg æðislegt hjá þér! Luv u darling.

Gamla mín :)

Skrifa ummæli