« Home | Leti almenns eðlis!!! » | bloggleti.... » | Í dag er... » | Þrettán þúsund undirskriftir hafa safnastUm þrettá... » | Hvet alla til að skrifa undir þennan lista.... » | 2006... » | Gleðileg jól.... » | Ég er Cindy Brady... » | Búin að... » | Verð að vera eins og allir hinir í bloggheiminum... » 

miðvikudagur, febrúar 15, 2006 

....

Fjögur störf sem ég hef unnið yfir ævina:
Fiski og rækjudama, sjoppudama, Íslandspóstsdama og Hjúkrunarfræðingur.

Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
Dirty dancing, how to lose a guy in 10 days, reality bites, 4 weddings and a funeral.

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Öresundskollege í köben sumarið 1998
Hrannargata 4 aðalhúsnæði foreldra minna.
Suðurgata 121 íbúð 201, stúdentagarðarnir.
Stórholt 11, mitt eigið pleis.

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
My name is Earl
Prison Brake
Surface
Desperate housewifes

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Spánn, Frakkland, Kuala Lumpur og Bali.

Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíðurnar):
bb.is
li.is
mbl.is
hotmail.com

Fernt matarkyns sem ég held uppá:
Kjúklingur í öllum dulargervum.
Kálbögglar með smjöri.
Hryggur ala mamma.
Indverskur matur... nammminammmmm

4 bækur sem ég les oft..... í:

Englar alheimsins
Við urðarbrunn
Heilsubók heimilanna
Lifandi vísindi (telst það ekki sem bók ef maður er áskrifandi??)

Fjórir staðir sem ég myndi heldur vilja vera á núna:
Heima uppi í rúmi (er í vinnunni).
Í verslunarferð í London.
Á sólarströnd með bjór að vinna í brúnkunni.
Í sumarbústað eða útilegu ef það væri sumar.

4 strákar sem ég skora á að gera þetta eru:
Þeir sem vilja og eru ekki búnir að þessu nú þegar

4 stelpur sem ég skora á að gera þetta eru:
Þær sem vilja og eru ekki búnar að þessu nú þegar

Elsku Haraldur mín.... til hamingju með 25 ára afmælið í dag, velkomin í hóp þeirra gömlu (sem eftir eru 25 ára allavegana).
Hafðu það sem allra allra best í dag og vona að þú njótir dagsins til hins ýtrasta...
Kossar og knús frá mér til þín

Takk elsku Hrafnhildur mín og takk fyrir gjöfina, vá þetta kemur sér ekkert smá vel er að spá í að fjárfesta í síma....kominn tími til kannski;-)
Vildi þú værir hérna en hlakka til að sjá þig næst!!

Þetta er ekki hægt lengur! Ég legg til að við vinkonurnar förum að gera eitthvað saman. Við búum fjórar í bænum en gerum samt aldrei neitt as a group! Elska þig dúllan mín. :)

Skrifa ummæli