13. janúar 2005
Ég held Hafdís mín Gunn að ég verði að hrifsa af þér titilinn versti bloggari allra tíma. Skil ekkert í mér en er sterklega farin að gruna að þegar maður hefur ekkert að segja skrifar maður heldur ekkert á bloggið. Eins og þegar fólk spyr ,,hvað er að frétta?" Þá svarar maður alltaf annaðhvort ,,bara fínt" eða ,,ekki neitt". Hvað á svosem að vera að frétta? ég bara spyr. Ef það myndi eitthvað markvert gerast í mínu lífi myndu örugglega allir frétta það á inna við sólahring, svona eins og með íbúðakaupin.
Jæja rétt rúmir tveir mánuðir eftir af vinnu hér á A-7, svo koma páskar og svo bara home sweet home.
Strax í byrjun janúar fjárfestum við systir hér í höfuðborginni í flugmiðum til Ísafjarðar því ekki viljum við missa af hinu árlega þorrablóti sléttuhreppinga í febrúar. Hlökkum við mikið til þess og ég veit að það verður jafn gaman og alltaf :)
Svo ég reki nú aðeins dagskránna sem er framundan: vinna um helgina, svo er afmæli hjá Tóta félaga, svo er lokahóf JC reykjavíkur og afmæli hjá Ragga félaga, svo er vinna, svo er sumarbústaðaferð, svo er þorrablót og svo er vinna og svo er góugleði í vinnunni, svo er óráðið og svo er síðasta vinnuhelgin mín (fyrir ykkur sem ekki skiljið þetta þá er ég að tala í helgum.... ;))
Hér með óska ég eftir fleiri símtölum og heimsóknum frá vinum mínum í Reykjavík vegna þess að það er aldrei að vita, kannski kem ég aldrei aftur til Reykjavíkur... hehehehe
Jæaj nóg af næturvaktarbullinu í mér...
Rúskí karamba....
Jæja rétt rúmir tveir mánuðir eftir af vinnu hér á A-7, svo koma páskar og svo bara home sweet home.
Strax í byrjun janúar fjárfestum við systir hér í höfuðborginni í flugmiðum til Ísafjarðar því ekki viljum við missa af hinu árlega þorrablóti sléttuhreppinga í febrúar. Hlökkum við mikið til þess og ég veit að það verður jafn gaman og alltaf :)
Svo ég reki nú aðeins dagskránna sem er framundan: vinna um helgina, svo er afmæli hjá Tóta félaga, svo er lokahóf JC reykjavíkur og afmæli hjá Ragga félaga, svo er vinna, svo er sumarbústaðaferð, svo er þorrablót og svo er vinna og svo er góugleði í vinnunni, svo er óráðið og svo er síðasta vinnuhelgin mín (fyrir ykkur sem ekki skiljið þetta þá er ég að tala í helgum.... ;))
Hér með óska ég eftir fleiri símtölum og heimsóknum frá vinum mínum í Reykjavík vegna þess að það er aldrei að vita, kannski kem ég aldrei aftur til Reykjavíkur... hehehehe
Jæaj nóg af næturvaktarbullinu í mér...
Rúskí karamba....