Oh my god hvað mér leiðist....
Vá, það er greinilegt að ég er ekki nógu góður félagsskapur fyrir mig sjálfa. Er að mygla úr leiðindum. Gæti náttúrulega farið og reynt að læra eitthvað en ég nenni því ekki.
Ég og Kiddi fórum í gær á útgáfutónleika Miðnesmanna á Grand Rokk í gær. Þeir voru rosalega góðir og ég er bara mikið að spá í að kaupa eitt eintak af nýju plötunni þeirra Alein.
Jibbí, Þóra svestra var að hringja og við ætlum að kíkja í Hagkaup. Þá hef ég eitthvað að gera...
Bless kex
Ég og Kiddi fórum í gær á útgáfutónleika Miðnesmanna á Grand Rokk í gær. Þeir voru rosalega góðir og ég er bara mikið að spá í að kaupa eitt eintak af nýju plötunni þeirra Alein.
Jibbí, Þóra svestra var að hringja og við ætlum að kíkja í Hagkaup. Þá hef ég eitthvað að gera...
Bless kex