« Home | Fór í góðan göngutúr í dag (mynd af mér í göngutúr... » | Dagur 7Vá komin helgi og á morgun er ég búin að ve... » | Dagur 5Ömurlegur dagur, nú er ég bara að kvarta og... » | Dagur 4Kjúklingur í matinn í gær og heimagerð ávax... » | Dagur 2Dálítið erfitt að sofna í gær, er alein í h... » | 15. október » | Það er nú svosem ágætt að hafa núna eitthvað til a... » | nýr teljari á síðuna!! » | Lægð liggur yfir landinu... » | Ekki alveg dauð... » 

miðvikudagur, október 25, 2006 

Dagur 11

Og Siggi kom í sæluna í gær,ekkert smá fegin að sjá hann. Ferðalagið hjá honum gekk vel en við áætlum nú að gera heimkeyrsluna aðeins þægilegra og gista tvisvar á leiðinni heim, en ekki bara á einum eins og hann gerði. Ætlum jafnvel að gista á hótel Sel á Mývatni eina nótt og svo náttúrulega á Tannastöðum.
Lífið gengur sinn vana hæga gang hérna við Ufsarveitu og sem betur fer hafa nú ekki orðið nein stórslys á fólki.
Brjálað veður í gær þegar Siggi kom, hann komst nú samt sem betur ver, allt fór á kaf í snjó. Og svo var annað eins í dag af snjó, nema ekki eins hvasst. Nú er bara tími til að galla sig upp og fara út að leika :)

Einhverskonar ég

  • I'm Ofurhjúkka
  • From Ísafjörður, Iceland
My profile
Hvort kynið?
Stelpa
Drengur
Previous posts