Tumalína fæddist 11:25 í morgun... án mikillar áreynslu. Algjör bolla, 51 sentimeter og 17 og 1/2 mörk. Algjör prinsessa. Enn og aftur til hamingju elsku Heiða, Tumi og Ívar Tumi.
föstudagur, janúar 12, 2007 |
5 comments
Hún er svo æðisleg. Vona að þér líði vel Hrafnhildur mín. Elska þig dúllan mín.
Til hamingju með vinkonuna vinkona;) Alltaf gaman að fá fleiri púka;) Ég get ekki beðið eftir að fá hina tvo;) og Takk fyrir mig;) Ég fer alveg að hætta að vera í Reykjavík. Ég verð bara að klára að koma mér í form fyrir inntökuprófið!! Kveðjur úr Reykjavík.. p.s. ég er búin að setja inn myndir og ég er bara búin að vera ótrúlega dugleg að blogga... Ég veit ekki hvað kom yfir mig. Kve Sne
Úps...maður gleymir alveg að þakka fyrir sig. Takk fyrir hamingjuóskirnar og þessi fallegu áreynslulausu orð HA HA HA.. Þetta er alveg yndislegt og hlakka ég mikið til að fá hin krílin okkar í heiminn....vinkonuheiminn..Nú er það bara að berjast fyrir stækkun og endurbættum gangstéttum...
Hún er svo æðisleg. Vona að þér líði vel Hrafnhildur mín. Elska þig dúllan mín.
Posted by
Nafnlaus |
janúar 13, 2007
Farðu vel með þig skvísa...um að gera að hlýða lækni og ljósu..og auðvitað að hlusta á sinn eigin líkama..hann lýgur ekki...
Knús vestur
Posted by
Nafnlaus |
janúar 13, 2007
Þetta er nú meiri prinsessan:-)
En já farðu vel með þig vinkona! Annars kem ég vestur og sest ofan á þig og það er sko ekki gott núna muhahahahaha.
Knús á ykkur!
Posted by
Nafnlaus |
janúar 17, 2007
Til hamingju með vinkonuna vinkona;) Alltaf gaman að fá fleiri púka;) Ég get ekki beðið eftir að fá hina tvo;) og Takk fyrir mig;) Ég fer alveg að hætta að vera í Reykjavík. Ég verð bara að klára að koma mér í form fyrir inntökuprófið!! Kveðjur úr Reykjavík.. p.s. ég er búin að setja inn myndir og ég er bara búin að vera ótrúlega dugleg að blogga... Ég veit ekki hvað kom yfir mig. Kve Sne
Posted by
Nafnlaus |
janúar 17, 2007
Úps...maður gleymir alveg að þakka fyrir sig. Takk fyrir hamingjuóskirnar og þessi fallegu áreynslulausu orð HA HA HA..
Þetta er alveg yndislegt og hlakka ég mikið til að fá hin krílin okkar í heiminn....vinkonuheiminn..Nú er það bara að berjast fyrir stækkun og endurbættum gangstéttum...
Kær kveðja
Heiða
Posted by
Nafnlaus |
janúar 22, 2007